Leikur í kvöld hjá strákunum okkar
Í kvöld kl. 20.00 verður leikur hjá meistaraflokki karla. Gestaliðið er Höttur frá Egilsstöðum. Það er frítt inn á völlinn í boði Hótels Hafnar. Við hvetjum alla til að koma…
Í kvöld kl. 20.00 verður leikur hjá meistaraflokki karla. Gestaliðið er Höttur frá Egilsstöðum. Það er frítt inn á völlinn í boði Hótels Hafnar. Við hvetjum alla til að koma…
Tveir hressir strákar komu til okkar upp í Heklu, félagsheimili Sindra í gær með bikar frá Smábæjarleikunum. Vonandi er þetta vísir að því sem koma skal í framtíðinni. Ungmennafélagið Sindri…
Nú er að hefjast seinna leikjanámskeið hjá Sindra. Það eru ennþá nokkur sæti laus. Hægt er að skrá iðkendur hér Við hvetjum alla sem hafa áhuga á skemmtilegri útiveru…
Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið hérna á Höfn þann 15 júní nk. Við hvetjum alla til þess að skrá sig til leiks og mæta í hlaupið sem hefst við Sundlaug Hafnar.…
Nú er sumarið komið af stað og nýjar stundatöflur hjá Yngri flokkum í Knattspyrnudeild komnar í loftið. Við hvetjum alla krakka til að mæta á æfingar og fá að prófa…
Núna í dag kl. 16.00 verður Pálmi Blængsson fyrrverandi framkvæmdastjóri UMSB með fyrirlestur um Nora Kerfið og möguleika þess fyrir deildir og íþróttafélög. Allir velkomnir sem hafa áhuga á íþróttaiðkun…
Ungmennafélagið Sindri býður uppá tvö leikjanámskeið í sumar fyrir börn fædd 2012 til 2010. Það fyrra mun byrja 3.júní og standa til 14.júní og það seinna verða frá 18.júní til…
Dagana 27. og 28. maí verður haldið námskeið í dómgæslu í frjálsíþróttum og hvetjum við alla þá að mæta sem hafa áhuga á að vera sjálfboðaliðar á Unglingalandsmótinu sem verður…
Fimleikadeild Sindra ætlar að halda lokahóf í dag þriðjudag, 21.maí í Mánagarði klukkan 18:00. Við ætlum að hafa sýningu ásamt því að veita viðurkenningar. Síðan verða veitt sérstök verðlaun fyrir…
Með tilkomu Heklu, nýja félagsheimili Sindra hefur verið ákveðið að dósasöfnunin verður ekki lengur fyrir framað Íþróttahúsið, heldur verður hægt að setja dósirnar í söfnunarílát við hliðina á Heklu að…