Leikskólabolti, HEFST Á MOGUN!

  • Post category:Fréttir

8.flokkur ÞS-Mót

Leikskólafótbolti !
Vegna mikilla fyrirspurna höfum við ákveðið að hafa námskeið fyrir krakka á aldrinum 4 – 6 ára í fótbolta. Námskeiðið er 8.skipti og verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 10:00.
Námskeiðið verður haldið á æfingasvæðinu en ef veður er slæmt fyrir fótboltaiðkun þá færum við okkur inn í Báruna.

Námskeiðið kostar 5.000kr.
Nánari upplýsingar fást hjá Benóný í síma 771-2676 eða í tölvupóst á yngriflokkar@umfsindri.is