Byrjendanámskeið í Tennis

Tennisdeild er að reyna að hefja byrjendanámskeð, sem vonandi gæti hafist í september. Nú langar okkur að kanna áhuga fyrir slíku námskeiði og biðjum áhugasama að skrá sig sem fyrst. Hugsanlega yrði…

Slökkt á athugasemdum við Byrjendanámskeið í Tennis

Leikjanámskeið 17-21 ágúst

Leikjanámskeið hefst 17 ágúst fyrir börn fædd 2012 til 2014. Allir krakkar velkomnir, skráningar í Norakerfinu.   Dagskrá 4.0 Leikjanamskeid  

Slökkt á athugasemdum við Leikjanámskeið 17-21 ágúst

Leikirnir um helgina

Nú um helgina eru eftirfarandi leikir á Sindravöllum: Leikdagur Tími Mót Völlur Heimalið Gestir Fös. 17.07.2020 17:00 4. flokkur kvenna Sindravellir Sindri/Neisti Grótta Lau. 18.07.2020 12:30 3. flokkur karla Sindravellir…

Slökkt á athugasemdum við Leikirnir um helgina

Leikjanámskeið Ungmennafélagsins Sindra

Nú er hægt að skrá sig í Leikjanámskeið Sindra inn í Nora. Dagskráin er fjölbreytt að venju og verða þrjú námskeið í boði, fyrsta námskeiðið verður 08.06 til 19.06, og…

Slökkt á athugasemdum við Leikjanámskeið Ungmennafélagsins Sindra

Stuðningsmannapeysur Sindra

Stuðningsmannapeysa Sindra verður í boði fyrir sumarið.   Við hvetjum alla til þess að fá sér peysu, og sýna stuðning sinn í verki. Verð: 4.500 kr. + 620 kr. með…

Slökkt á athugasemdum við Stuðningsmannapeysur Sindra

Íþróttastarf fer á fullt.

Samkvæmt tilkynningu frá Heilbrigðisráðuneyti verður íþróttaiðkun barna og unglinga á Grunnskólaaldri án takmarkana þann 4 Maí. Stefnt er að því að stundatöflur haldist óbreyttar frá því sem var og hvetjum…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttastarf fer á fullt.

Skrifstofan lokar

Vegna Covid 19 verður skrifstofu UMF. Sindra lokað frá og með 1. apríl. Bent er á að hafa samband við formenn deilda eða senda tölvupóst á netfangið sindri@umfsindri.is Ungmennafélagið Sindri…

Slökkt á athugasemdum við Skrifstofan lokar

Æfingar falla niður þar til takmörkunum á skólahaldi fellur úr gildi

Ungmennafélagið Sindri mun fella niður allar æfingar samkvæmt tilmælum frá Yfirvöldum þar til takmörkun á skólahaldi fellur niður. Er þetta gert með vísan í yfirlýsingu ÍSÍ og UMFÍ sem má skoða…

Slökkt á athugasemdum við Æfingar falla niður þar til takmörkunum á skólahaldi fellur úr gildi