Karlmenni og körfubolti
Um liðna helgi héldu dáðadrengirnir okkar , í meistaraflokki Sindra, suður á land vitandi það að fyrir höndum var risavaxið verkefni. Framundan voru tveir leikir í annarri deildinni, annar á móti Heklu á Hellu og hinn á móti Stálúlfi í Kópavogi. Það sem drengirnir vissu hinsvegar ekki var að nokkuð […]