Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Sindra

Lokahóf meistaraflokks karla í körfubolta var haldið síðastliðinn laugardag með pomp og prakt í Sjálfsstæðishúsinu á Höfn. Stjórn deildarinnar fékk þá Kristján Guðnason og Gísla Vilhjálmsson matreiðslusnillinga til liðs við…

Slökkt á athugasemdum við Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Sindra

Fulltrúar UMF. Sindra í U15 landsliðinu

UMF. Sindri átti tvo glæsilega fulltrúa í u 15 ára landsliðshóp drengja í körfubolta sem var með æfingabúðir um síðustu helgi. Framtíðin er björt í körfuboltanum og vonandi verður ekki…

Slökkt á athugasemdum við Fulltrúar UMF. Sindra í U15 landsliðinu

Karlmenni og körfubolti

Um liðna helgi héldu dáðadrengirnir okkar , í meistaraflokki Sindra, suður á land vitandi það að fyrir höndum var risavaxið verkefni. Framundan voru tveir leikir í annarri deildinni, annar á…

Slökkt á athugasemdum við Karlmenni og körfubolti

Fyrsti heimaleikur Sindra.

Laugardaginn 12. október mun meistarflokkur Sindra spila sinn fyrsta heimaleik í íþróttahúsinu. Hvetjum við alla til þess að fjölmenna á pallana kl 16:30 og styðja við bakið á þeim. Frítt inn

Slökkt á athugasemdum við Fyrsti heimaleikur Sindra.