Knattspyrnuskóli Sindra

  • Post category:Knattspyrna

 Með stolti kynnum við til sögunnar knattspyrnuskóla Sindra 2014. Farið verður yfir öll helstu atriði knattspyrnunar með æfingum og fyrirlestrum.  Boðið verður uppá úrvals dagskrá sem inniheldur m.a æfingar, fyrirlestra, mat, sund, bíó, diskó. Skólagisting í boði.

Aldur 5.-4.og 3.flokkur

Verð 5000 kr

Skráning :

Valdemar Einarsson s.8686865   sindri@hfn.is

Óli Stefán Flóventsson s.8651531   oli@umfsindri.is

 

Kennarar og fyrirlesarar      

Heimir Hallgrímsson A-landsliðsþjálfari,

Þrándur Sigurðsson skólastjóri knattspyrnuskóla Víkings R

Auðun Helgason, fyrrum landsliðmaður

Embla Grétarssdóttir fyrrum landsliðskona

Alex Freyr Hilmarsson leikmaður Grindavíkur,

Óli Stefán Flóventsson yfirþjálfari Sindra

Nihad Cober Hasecic þjálfari hjá Sindra

Leikmenn og þjálfarar frá Sindra

 

 

Aldur 5.-4.og 3.flokkur

Verð 5000 kr

Skráning :

Valdemar Einarsson s.8686865   sindri@hfn.is

Óli Stefán Flóventsson s.8651531   oli@umfsindri.is