Sindri á Twitter

  • Post category:Fréttir

UMF. Sindri er kominn á samskiptavefinn Twitter. Þar verður hægt að sjá örfréttir og beina leikjalýsingu á helstu leikjum Sindra. Allir erum hvattir til að gerast eltihrellar Sindra á Twitter og þeir sem eru ekki með aðgang geta stofnað hann auðveldlega. Hér til hliðar má líka sjá Twitter stiku þar sem fréttirnar birtast. Til að finna félagið á Twitter þarf aðeins að skrifa @UMFSindri í leitarstikuna og þá ætti Sindra-síðan að birtast.