Jako mætir í dag, Nýjasta tilboðið
Mánudaginn 29. apríl verður Jako með sölubás í Sundlaugarhúsinu á Höfn. Allir velkomnir að koma og skoða nýjustu tilboðin frá þeim.
Skrifstofa Sindra verður lokað frá 15-23 apríl og 23-30 apríl verður opið frá kl. 13.00 til 16.00 Gleðilega Páska!
Helgina 16. og 17.mars léku kvenna- og karlalið Blakdeildar Sindra til úrslita í deildakeppni Blaksambands Íslands en bæði liðin spiluðu í 3.deild þetta árið. Deildakeppnin er leikin í tveimur túrneringum…
Ungmennafélagið Sindri vígði nýtt félagsheimili föstudaginn 1. mars. Mikið margmenni var á staðnum og mættu yfir 100 manns til að fagna með félaginu. Í upphafi léku nemendur Tónlistaskólans fyrir gesti…
Ungmennafélagið Sindri býður hérmeð öllum félagsmönnum gömlum og nýjum til Vígsluhátíðar föstudaginn 1. mars.
Á Laugardaginn kemur verður Ingi Þór Ágústsson með fyrirlestur um djúpvatnshlaup til þolþjálfunar fyrir allar íþróttagreinar. Fyrirlesturinn verður í Nýja félagsheimili Sindra við Hafnarbraut 15, og hefst kl. 14.30, laugardaginn 23.…
Nýtt skipulag stjórnar knattspyrnudeildar Sindra.Stjórn knattspyrnudeildar Sindra og yngriflokkaráð knattspyrnudeildar hafa undanfarið unnið saman að nýju skipulagi á stjórnarháttum knattspyrnudeildar Sindra. Ákveðið hefur verið að skipta stjórn knattspyrnudeildar upp í…
KSÍ er með æfingar á austurlandi og Sindri á marga fulltrúa. Sindri á 9 fulltrúa á hæfileikamótun KSÍ. Sindri á 6 fulltrúa stráka megin og 3 fulltrúa stelpu megin. Helstu…
Kiwanis klúbburinn Ós hefur ákveðið að styrkja Grunnskólabörn á Hornafirði sem stunda skipulagða íþróttastarfssemi um íþróttagleraugu. Reglur vegna styrks til kaupa á íþróttagleraugum fyrir börn. Umsóknareyðublað mun verða hjá Sindraskrifstofu…