Opið Hús hjá Ungmennafélaginu Sindra

Í tilefni af 85 ára afmæli Ungmennafélagsins Sindra verður opið hús í Heklu frá kl. 15.00 á sunnudaginn 1. des.   Allir velkomnir að koma og skoða nýja félagsheimilið. Heitt kaffi…

Slökkt á athugasemdum við Opið Hús hjá Ungmennafélaginu Sindra

Keyrslumót fimleikadeildar 12. nóvember nk.

Nú eru iðkendur hjá fimleikadeild Sindra að undirbúa sig fyrir Haustmót í hópfimleikum. Að þessu sinni verða 4 lið sem keppa á haustmótinu. Til að undirbúa iðkendur fyrir keppnina ætlum…

Slökkt á athugasemdum við Keyrslumót fimleikadeildar 12. nóvember nk.

Forvarnardagurinn er í dag!

  Í tilefni af forvarnardeginum í dag þá eru allir foreldrar boðnir velkomnir á æfingar hjá Sindra! https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/heilsuefling/unglingar-og-ungt-folk/forvarnardagurinn/

Slökkt á athugasemdum við Forvarnardagurinn er í dag!

Vetrartímabilið klárt hjá knattspyrnudeild Sindra!

Knattspyrnudeild Sindra hefur ráðið þjálfara og sett upp stundatöflu fyrir vetrartímabilið. Stundataflan er birt með fyrirvara um breytingar, sérstaklega þegar nýr þjálfari kemur til starfa um miðjan nóvember. Meistaraflokkur kvenna…

Slökkt á athugasemdum við Vetrartímabilið klárt hjá knattspyrnudeild Sindra!

Golfmót Sindra

  Golfmót Sindra verður haldið á Silfurnesvelli 31. ágúst í kvennaflokki og 01. september í karlaflokki. Við hvetjum alla til þess að skrá sig, flottir vinningar.   Skráning fer fram…

Slökkt á athugasemdum við Golfmót Sindra

Kynningarfundur á Rafíþróttum

  Ungmennafélagið Sindri verður með kynningarfund á Rafíþróttum fimmtudaginn 5. september, kl. 16.00 í Heklu, félagsheimili Sindra. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á Rafíþróttum og sérstaklega foreldrum að mæta…

Slökkt á athugasemdum við Kynningarfundur á Rafíþróttum