Close

nóvember 29, 2019

Opið Hús hjá Ungmennafélaginu Sindra

Í tilefni af 85 ára afmæli Ungmennafélagsins Sindra verður opið hús í Heklu frá kl. 15.00 á sunnudaginn 1. des.

 

Allir velkomnir að koma og skoða nýja félagsheimilið. Heitt kaffi á Könnunni.

nóvember 29, 2019