Mikið og gott starf hefur verið í fimleikadeild Sindra í vetur en nú eru fimleikarnir komnir í sumarfrí. Okkur langaði að deila með ykkur því síðast sem gert var á vordögum í fimleikadeildinni. Þann 16. maí lögðu 10 stelpur úr 4. flokki, 2 þjálfarar og 2 farastjórar leið sína til Akureyrar til að keppa á vormóti fimleikasambandsins í hópfimleikum. 700 aðrir iðkendur lögðu leið sína til Akureyrar frá fjölmörgum félögum
Sindrastelpur stóðu sig vel í hvívetna í sérstaklega er gaman að segja frá því að þær náðu þeim frábæra árangri að lenda í 1 sæti á trampólíni með einkunina 9,94 sem er virkilega vel gert. Eftir öll áhöld þá enduðu sindrastelpur í 3 sæti í 4.flokki B og er það glæsilegur árangur.
Margt annað var gert á Akureyri annað en að keppa og má þar nefna keilu, bæjarrölt, sundferð og ísferð. Þessi ferð heppnaðist alveg gríðalega vel og var skemmtileg frá byrjun til enda, er það ekki síst að þakka farastjórunum og fimleika mömmunum þeim Hanný og Jóhönnu. Þökkum við þeim kærlega fyrir sinn þátt í ferðinni.
Gaman er að segja frá því að í maí var haldið innanfélagsmót fimleikadeildarinnar sem hefur verið endurvakið og er haldið árlega. 10 bekk í stökkfimi, þar sem keppt er á tveimur áhöldum trampi og dýnu.
Einnig voru veittar viðurkenningar og verðlaun fyrir starfið í vetur. Eftir kosningu þjálfara hlutu eftirfarandi iðkendur viðurkenningar:
Besti félaginn : María Andersen
Mestu framfarirnar: Angela Rán Egilsdóttir
Besta ástundunin : Eydís Arna Sigurðardóttir
Fimleikamaður ársins: Arney Bragadóttir
Úrslit á innanfélagsmótinu voru eftirfarandi:
5. bekkur dýna
1. Aníta Aðalsteinsdóttir
2. Angela Rán Egilsdóttir
3. Karen Ása Benediktsdóttir
5. bekkur tramp
1. Arna Ósk Arnarsdóttir
2. Aníta Aðalsteinsdóttir
3. Angela Rán Egilsdóttir og Karen Ása Benediktsdóttir
5. bekkur samanlagt
1. Aníta Aðalsteinsdóttir
2. Angela Rán Egilsdóttir og Arna Ósk Arnarsdóttir
3. flokkur dýna
1. Hildur Margrét Björnsdóttir
2. María Romy Felekesdóttir
3. Gréta Sól Ingólfsdóttir
3. flokkur tramp
1. Hildur Margrét Björnsdóttir
2. María Andersen
3. María Romy Felekesdóttir
3. flokkur samanlagt
1. Hildur Margrét Björnsdóttir
2. María Romy Felekesdóttir
3. María Andersen
2. flokkur Dýna
1. Arney Bragadóttir
2. Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir
3. Tinna Marín Sigurðardóttir
2. flokkur Tramp
1. Arney Bragadóttir
2. Tinna Marín Sigurðardóttir
3. Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir
2. flokkur Samanlagt
1. Arney Bragadóttir
2. Tinna Marín Sigurðardóttir
3. Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir
Fyrir hönd stjórnar fimleikadeildar Sindra þá viljum við þakka öllum iðkendum, þjálfurum og foreldrum fyrir samstarfið í vetur.
Fimleikadeild Sindra