Vefmyndavélar í Bárunni

Settar hafa verið upp fjórar vefmyndavélar í Bárunni og er því hægt að fylgjast með, og athuga hvort barnið sitt sé þar. Gæðin eru góð og því auðvelt að hvað er í gangi. Þegar fyrst er farið inná síðu vefmyndavélanna þarf að setja upp þartilgert forrit (eitt forrit ef opnað er í Internet Explorer en tvö ef opnað er vafra eins og Google Chrome). Þetta þarf aðeins að gera einu sinni eftir það er auðvelt að komast inná síðuna.

Settir verða tenglar hér á forsíðunni svo auðvelt er að finna myndavélarnar. Einnig er að finna tengla á síðu Hornafjarðar

Annars eru tenglarnir hér.

Vefmyndavél 1

Vefmyndavél 2

Vefmyndavél 3

Vefmyndavél 4