Djúpvatnshlaup til þolþjálfunar

  • Post category:Fréttir

deep-water-running-1

Á Laugardaginn kemur verður  Ingi Þór Ágústsson með fyrirlestur um djúpvatnshlaup til þolþjálfunar fyrir allar íþróttagreinar.

Fyrirlesturinn verður í Nýja félagsheimili Sindra við Hafnarbraut 15, og hefst kl. 14.30, laugardaginn 23. febrúar.

Allir áhugamenn um þjálfun og afreksstarf eru hvattir til að mæta.