
Anstæðingurinn í fyrstu umferð er Selfoss karfa og er uppkast stundvíslega kl 19:15 á föstudag. Vinna þarf tvo leiki til að komast í næstu umferð.
Kaffi Hornið er að sjálfsögðu á sínum stað með Sindra burgers og byrjar Jóhanna og Ernesto að flippa á grillinu kl 18:00. Hægt er að panta og taka með á meðan leik stendur!
Fyrirliðinn Gísli krefst þess að allir sem geta náið sér í miða inn á Stubb við fyrsta tækifæri og mæti í stúkuna og styðji okkar menn af krafti!
Liðið verður án Dallas Morgan sem mun taka út leikbann næstu þrjá leiki og því er stuðningur úr stúkunni enn mikilvægari en fyrr!!!
ÁFRAM SINDRI!!!