Sindri vann í gær Huginn 4-3 eftir framlengdan leik. Sindri komst snemma leiks yfir með marki frá Hilmari Þór Kárasyni og þannig stóð leikar í hálfleik.
Seyðfirðingar byrjuðu mun betur í síðari hálfleik og skoruð þrjú mörk með skömmu millibili. Eldin Ceho minnkaði munin í 2-3 þegar um 10 mín voru eftir og það var hinn ungi Mirza Hasecic sem jafnaði síðan í lokin.
Í framlengingunni tryggði Alti Haraldsson síðan sigurinn seinni hálfleik með frábæru marki.
Góður sigur og flott að fara í pottinn þegar dregið verður í 32.liða úrslit.
Næsti leikur Sindra verður á móti Gróttu á Seltjarnarnesi laugardaginn 17.maí kl 14.00