Nýr hlaðvarpsþáttur: Við erum í liði Sindra

Sindri Ragnarsson og Óli Stefán Flóventsson hafa ákveðið að fara af stað með hlaðvarpsþátt og munu þar flytja Sindrafólki fréttir af lífi og starfi knattspyrnudeildar Sindra.

Í fyrsta þætti hlaðvarpsins var m.a. farið yfir stöðu hjá meistaraflokkum karla, kvenna og yngri flokka. Þeir félagar fara um víðan völl og spennandi tímar framundan hjá okkar félagi eins og heyra má í þættinum.

Hér er linkur á þáttinn, Við erum í liði Sindra:https://www.podbean.com/media/share/pb-cz4sb-10369f9?fbclid=IwAR29sa-vSmMi2VZymotF3xC8xfl8KVUrxKCl2zpNZYUk14nqCs4g1IUTTkw