Lokahóf Yngri flokka í knattspyrnu!

Samvinna

 

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið miðvikudaginn 19. september í Sindrabæ. Fjörið hefst kl. 18:00. Farið verður yfir sumarið og veittar viðurkenningar.

 

Foreldrar eru hvattir til að mæta með bakkelsi eða heitann rétt. Kaffi og djús verður á staðnum.

 

Yngri flokkaráð