Íþróttastarf hjá börnum og unglingum hefst í dag

  • Post category:Fréttir

Sóttvarnaryfirvöld hafa heimilað skipulagða íþróttaiðkun barna og unglinga frá og með deginum í dag. Dagskráin hjá UMF. Sindra verður því óbreytt frá því sem var fyrir takmarkanir fyrir þessa aldurshópa.

Meðfylgjandi er stundaskráin fyrir allar íþróttir sem verða heimilar. Íþróttahús og sundlaug verða opin eingöngu fyrir þessa aldurshópa.

Leikskólaíþróttir sem hafa verið stundaðar með foreldrum verða ekki heimilar að svo stöddu.

Nú er mikilvægt að foreldrar hvetji börnin sín til að mæta aftur í íþróttir, og/eða hvetji börnin til að prófa nýjar íþróttir.

Íþróttir eru mikilvæg forvörn og fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á að andleg og líkamleg heilsa verður betri, og árangur í skólanum er betri hjá þeim sem stunda íþróttir.

UMF. Sindri býður upp á íþróttir alla daga vikunar og tilvalið að bjóða börnum að mæta um helgar og prófa það sem er í boði þá.

——————————————————————————————————————————————

Sports activities for children and teenagers starts today.

The epidemiological authorities have allowed organized sports activities to start for children and adolescents from today. The program at UMF. Sindra will therefore remain unchanged from what it was before the restrictions for these age groups.

Attached is the schedule for all sports that will be allowed. Sports hall and the swimming pool will be open only for these age groups.

Kindergarten sports that have been practiced with parents will not be allowed at this time.

It is now important for parents to encourage their children to return to sports, and / or to encourage their children to try new sports.

Sports are an important prevention element and numerous studies have shown that both physical and mental health will improve, and school performance is better for those who play sports.

UMF. Sindri offers sports every day of the week and it is ideal to invite children to come on weekends and try what is available then.

Allar töflur 18.11.2020