Close

nóvember 1, 2017

Kraftlyftingadeild Sindra hefur æfingar

Kraftlyftingadeild augl

Lyftingar; Ólympískar lyftingar, Kraftlyftingar

Kraftlyftingadeild Sindra hefur náð samkomulagi við Sporthöllina um að deildin hefji reglubundnar lyftingaræfingar í vetur þar á bæ.

Kynningartími verður á Fimmtudaginn  02. Nóvember kl. 19.00 og dagsnámskeið verður svo Sunnudaginn 05. Nóvember.

Reglubundnar æfingar verða svo á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 19.00 til 20.00 í Sporthöllinni.

nóvember 1, 2017