Æfingar falla niður þar til takmörkunum á skólahaldi fellur úr gildi
Ungmennafélagið Sindri mun fella niður allar æfingar samkvæmt tilmælum frá Yfirvöldum þar til takmörkun á skólahaldi fellur niður. Er þetta gert með vísan í yfirlýsingu ÍSÍ og UMFÍ sem má skoða…