Lagabreytingar liggja fyrir á aðafundi og má finna þá tillögu hér
Um er að ræða yfirtaksmikla lagabreytingu félagsins og hvetjum við félagsmenn til þess að kynna sér tillöguna, sem unnin er úr fyrstu vinnu stefnumótunarvinnu félagsins. Samkvæmt núverandi lögum má lögum ekki breyta nema á aðalfundi félagsins, og þarf til þess samþykki 2/3 hluta atkvæða fundarmanna.