Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur fengið góðan liðstyrk fyrir lokaátökin í deilinni. Ines Spelic er 24 ára slóvensk landsliðskona og spilar hún í vörninni. Hún er þegar komin með leikheimild og mun hennar fyrsti leikur vera gegn Hetti í kvöld (17.07.2013). Þó hún sé ung þá mun hún koma með mikla reynslu inní ungt lið Sindra.
Ines Spelic nýr leikmaður meistaraflokks kvenna
- Post published:júlí 17, 2013
- Post category:Fréttir / Knattspyrna
Tags: félagsskipti