Skrifstofan lokar

  • Post category:Fréttir

Vegna Covid 19 verður skrifstofu UMF. Sindra lokað frá og með 1. apríl.

Bent er á að hafa samband við formenn deilda eða senda tölvupóst á netfangið sindri@umfsindri.is

Ungmennafélagið Sindri hvetur alla til að fylgja ráðleggingum Almannavarna og vonast til að geta opnað skrifstofuna sem fyrst aftur.