Leikjanámskeið Ungmennafélagsins Sindra

  • Post category:Fréttir

Nú er hægt að skrá sig í Leikjanámskeið Sindra inn í Nora.

Dagskráin er fjölbreytt að venju og verða þrjú námskeið í boði, fyrsta námskeiðið verður 08.06 til 19.06, og annað námskeiðið verður 22.06 til 03.07, þriðja námskeiðið verður í Ágúst og verður auglýst nánar síðar.

Nú verður einnig í boði námskeið fyrir 4-6 bekk, og verður mæting fyrir þann hóp við Þrykkjuna. Við hvetjum alla káta krakka til að taka þátt í þessu skemmtilega námskeiði.

Skráning fer fram í Nora og hægt að smella hér til að skrá sig.

Sjá nánari dagskrá á meðfylgjandi tengli:

Dagskrá 3.0 Leikjanámskeið 2020