Close

ágúst 25, 2020

Byrjendanámskeið í Tennis

Tennisdeild er að reyna að hefja byrjendanámskeð, sem vonandi gæti hafist í september. Nú langar okkur að kanna áhuga fyrir slíku námskeiði og biðjum áhugasama að skrá sig sem fyrst. Hugsanlega yrði um að ræða 5 eða 10 tíma námskeið. Verð á iðkanda er 6.000- eða 12.000- krónur eftir tímafjölda. Þetta skýrist allt betur er væntanlegur leiðbeinandi kemur úr sumarfríi í september ef allt gengur eftir. Í hverjum tíma gætu verið 4 til 5 iðkendur.

-Skráning í íþróttahúsinu-

Má líka senda á:  jon.gunnar@simnet.is

Tennisdeild Sindra

 tennis

                                                                

ágúst 25, 2020