Söluvarningur

  • Post category:Fréttir

Sindri er eins og önnur íþróttafélög. Þau reiða sig á iðkendur og styrkaraðila til að halda úti starfssemi. Allir geta orðið styrkaraðilar á einn eða annan hátt. Ein leiðin er að kaupa varning af íþróttafélaginu sem það er með til sölu. Sindri er með allskyns varning til sölu, eitthvað sem allir gætu haft not af. Búin hefur verið til sölusíða hér á Sindrasíðunni þar sem fólk getur séð hvað er til sölu. Hægt er að finna síðuna undir flipanum “Um félagið” hér að ofan. Einnig má smella hér til að sjá vörurnar sem eru til: Söluvarningur

Á næstu vikum munu svo meiri varningur koma í sölu, bara fylgjast með.

Söluvarningur

Hér má sjá söluvarning sem er merktur Umf. Sindra
Varninginn er hægt að nálgast í Íþróttahúsinu eða Sindrahúsinu

Buff merkt Sindra. Kr. 2.500.
Buff merkt Sindra. Kr. 2.500.

 

Flottar Sindralegghlífar Tilboð: kr. 1500 !
Flottar Sindralegghlífar
Tilboð: kr. 1500 !

 

Sindratattoo sem má setja hvar sem er. Festist með því að bleyta merkið.  2 stk. á kr.50
Sindratattoo sem má setja hvar sem er. Festist með því að bleyta merkið.
2 stk. á kr.50

Gamlar, flottar og notaðar Sindrakeppnistreyjur. Margar tegundir og allar stærðir. Verð: kr. 500
Gamlar, flottar og notaðar Sindrakeppnistreyjur. Margar tegundir og allar stærðir. Verð: kr. 500

 

Gamlar, flottar og notaðar Sindrastuttbuxur. Margar tegundir og allar stærðir. Verð: kr. 500
Gamlar, flottar og notaðar Sindrastuttbuxur. Margar tegundir og allar stærðir. Verð: kr. 500

 

 

Notaðir Sindrasokkar í mörgun stærðum og gerðum. Verð: kr. 500
Notaðir Sindrasokkar í mörgun stærðum og gerðum.
Verð: kr. 500

 

Humarhandklæði. Fást í Sundlaug Hafnar Verð: kr. 1500.
Humarhandklæði. Fást í Sundlaug Hafnar
Verð: kr. 1500.