Close

Íþróttastarf barna og unglinga hefst að nýju 18. Nóvember

Samkvæmt tilmælum sóttvarnaryfirvalda verður íþróttastarf barna og unglinga á grunnskólaaldri heimilt frá og með 18. Nóvember nk. Þar með geta börn og unglingar á grunnskólaaldri farið að hlakka til að byrja aftur í íþróttum, þar sem æfingar byrja aftur hjá Ungmennafélaginu Sindra miðvikudaginn 18. Nóvember. Þetta ár hefur verið krefjandi fyrir alla og ekki síst […]

nóvember 13, 2020

Lesa meira

Hertar sóttvarnaraðgerðir

Sóttvarnaryfirvöld hafa tilkynnt hertar takmarkanir vegna Covid 19, þar sem hefðbundið íþróttastarf fellur niður frá 31. Október til 17. Nóvember nk. Þessar takmarkanir eiga við um allt land og því munu ekki vera hefðbundnar æfingar hjá Sindra á þessum tíma. Þjálfarar hjá Sindra munu senda æfingar til sinna hópa og hvetja börnin til að halda […]

október 31, 2020

Lesa meira

Æfingar og einstaklingar í smitgát

Vegna fjölda fyrirspurna þá vill UMF. Sindri koma því á framfæri að börn og unglingar á Grunnskóla aldri sem hafa lokið sóttkví er heimilt að mæta í skólann og þar af leiðandi á æfingar hjá UMF. Sindra þrátt fyrir smitgát. Þau sem eru í smitgát verða hinsvegar að vera heima ef vart verður við minnstu […]

september 30, 2020

Lesa meira

Óbreytt starfsemi hjá UMF. Sindra

Óbreytt starfsemi verður hjá UMF. Sindra í dag og héreftir samkvæmt stundaskrá. Úrvinnslusóttkví er lokið og því geta allir sem ekki hafa verið settir í sóttkví af sóttvarnaryfirvöldum mætt á reglulegar æfingar hjá UMF. Sindra hér eftir. Við hvetjum alla til að vera heima ef vart verður við einkenni og við hvetjum alla til að […]

september 28, 2020

Lesa meira

Æfingar Grunnskólabarna falla niður fimmtudag og föstudag hjá Ungmennafélaginu Sindra

Vegna aukningar smita á Hornafirði hafa sóttvarnaryfirvöld óskað eftir því að æfingar falli niður hjá grunnskólabörnum fimmtudaginn og föstudaginn 24-25 september. Ungmennafélagið Sindri mun verða við þessari beiðni og falla því allar æfingar grunnskólabarna niður fram að helgi. Að svo stöddu eru ekki breytingar á æfingum fyrir fullorðna einstaklinga en það er í endurskoðun, og […]

september 24, 2020

Lesa meira

Golfmót Sindra

Núna um helgina verður Golfmót Sindra. Við hvetjum alla áhugasama um að skrá sig.

september 10, 2020

Lesa meira

Nýjar stundatöflur

Ungmennafélagið Sindri mun bjóða upp á öflugt íþróttalíf í vetur og ættu flestir krakkar að finna eitthvað við sitt hæfi. Flestar greinar hefja vetrarstarfsemi sína mánudaginn 31. ágúst og er í boði fyrir alla krakka að prófa allar íþróttir fyrstu tvær vikurnar. Við viljum minna á að hægt er að nota Frístundakortið frá sveitarfélaginu sem […]

september 2, 2020

Lesa meira

Þjálfaraskipti hjá Meistaraflokki Karla

Stjórn Knattspyrnudeildar Sindra hefur ráðið Halldór Steinar Kristjánsson og Sindra Ragnarsson til að stýra meistaraflokki karla út tímabilið. Um leið lætur Ingvi Ingólfsson af störfum fyrir félagið.  Stjórnin þakkar Ingva fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni og býður þá Steinar og Sindra velkomna til starfa. Fyrirspurnum um málið má beina til Hjalta Þórs Vignissonar […]

ágúst 28, 2020

Lesa meira

Byrjendanámskeið í Tennis

Tennisdeild er að reyna að hefja byrjendanámskeð, sem vonandi gæti hafist í september. Nú langar okkur að kanna áhuga fyrir slíku námskeiði og biðjum áhugasama að skrá sig sem fyrst. Hugsanlega yrði um að ræða 5 eða 10 tíma námskeið. Verð á iðkanda er 6.000- eða 12.000- krónur eftir tímafjölda. Þetta skýrist allt betur er væntanlegur leiðbeinandi […]

ágúst 25, 2020

Lesa meira

Leikjanámskeið 17-21 ágúst

Leikjanámskeið hefst 17 ágúst fyrir börn fædd 2012 til 2014. Allir krakkar velkomnir, skráningar í Norakerfinu.   Dagskrá 4.0 Leikjanamskeid  

ágúst 4, 2020

Lesa meira