U-15 landsliðsval kvenna – Sindrastelpa

Knattspyrnufólkið okkar heldur áfram að gera góða hluti með yngri landsliðum og nú er komið að stelpunum.Hún Kristín Magdalena Barboza hefur verið að æfa með U15 ára landsliðinu í sumar…

Slökkt á athugasemdum við U-15 landsliðsval kvenna – Sindrastelpa

Íþróttavika Evrópu 23-30 september

Íþróttavika Evrópu byrjar á morgun. Dagskrá vikunnar má sjá á mynd fyrir neðan. Vakin er athygli á þeirri hreyfingu sem er í boði í Sveitarfélaginu á Hornafirði fyrir fólk 16…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttavika Evrópu 23-30 september

Skráning opin á Sportabler

Skráning hefur nú verið opnuð á flest öll námskeið í Sportabler. Síðustu námskeiðin munu koma inn í vikunni. Við hvetjum fólk til þess að skrá sig og börnin sín í…

Slökkt á athugasemdum við Skráning opin á Sportabler

Stundatafla 2022-2023 tilbúin.

Stundatafla vetrarins 2022-2023 er tilbúin. Breyting hefur orðið á vetrarstarfinu hjá blakdeildinni en í vetur munu þau bjóða upp á námskeið í blaki fyrir 1-4 bekk á laugardögum og verður…

Slökkt á athugasemdum við Stundatafla 2022-2023 tilbúin.

Margrét Kristinsdóttir ráðin framkvæmdastjóri UMF. Sindra.

Aðalstjórn Ungmennafélags Sindra hefur ráðið Margréti Kristinsdóttur sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Margrét er uppalin Hornfirðingur og býr hér ásamt 14 ára syni sínum. Hún hefur áður setið í stjórn körfuknattleiksdeild…

Slökkt á athugasemdum við Margrét Kristinsdóttir ráðin framkvæmdastjóri UMF. Sindra.

Staða framkvæmdarstjóra Umf Sindra er laus til umsóknar

Umf Sindri Hornafirði er íþróttafélag með 9 deildum þar sem karfa,knattspyrna og fimleikar eru viðamestar í rekstri félagsins í dag auk þeirra eru frjálsar, sund, blak,badmington, kraftlyftingar og rafíþróttir. Framkvæmdastjóri…

Slökkt á athugasemdum við Staða framkvæmdarstjóra Umf Sindra er laus til umsóknar

Aðalfundur UMF. Sindra haldinn 01. mars 2022

Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra var haldinn þann 01.03.2022. Mikill fjöldi var mættur á staðinn og hugsanlega hafa margir verið spenntir að taka þátt í kosningum um sæti í Aðalstjórn en það…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur UMF. Sindra haldinn 01. mars 2022

Aðalfundur UMF. Sindra

Hefur þú brennandi áhuga á íþróttum?Ungmennafélagið Sindri auglýsir eftir framboðum í Aðalstjórn og stjórnir einstaka deilda. Allir áhugasamir eru hvattir til að bjóða sig fram í þetta uppbyggingarstarf í þágu…

Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur UMF. Sindra

Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra Vorönn

Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra hefst í flestum greinum 10 janúar. Yngri flokkarnir í Knattspyrnu hefja starfið samhliða skólabyrjun þann 4. Janúar. Körfuboltadeildin hefur hafið starfsemi fyrir utan 1 og 2…

Slökkt á athugasemdum við Íþróttastarfið hjá UMF. Sindra Vorönn