Samstarf UMF Sindra og CRAFT til ársins 2027
Mánudaginn 18.september skrifaði Ungmennafélagið Sindri undir samstarfssamning við CRAFT til ársins 2027. Allar *deildir félagsins munu skarta keppnis og æfingafatnaði frá CRAFT og fyrirtækið þar með verða eitt af stærstu…