Arnþór Gunnarsson og Saga unga fólksins fá verðlaun
Í byrjun desember veitti sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar verðlaun til þeirra sem rithöfunda sem rita efni „sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum" eins og kemur…
Í byrjun desember veitti sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar verðlaun til þeirra sem rithöfunda sem rita efni „sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framförum" eins og kemur…
Vaxandi notkun á allskyns miðlum á internetinu gerir það að verkum að dreifing á efni verður auðveldara. Öll þekkjum við vefsíðuna YouTube þar sem myndböndum er dreift og deilt í…
Fögnum, sigrum Nýtt Sindralag var frumflutt á afmælishátíðinni 1. desember síðastliðinn.En öll þekkjum við og könnumst við lagið hans Alberts, Við erum í liði Sindra. Lag sem er sígilt og…
90 ára afmæli Sindra Það var skemmtileg um leið hátíðleg stund sem átti sér stað þann 1. desember síðastliðinn þegar Umf. Sindri hélt upp á 90 ára afmæli en félagið…
Fimleikadeild Sindra á Höfn óskar eftir að ráða dansþjálfara til starfa í hópfimleikum. Fimleikadeild Sindra leitar eftir öflugum dansþjálfara sem hefur brennandi áhuga og reynslu í danskennslu ungmenna. Reynsla í…
Stundatafla vetrarins 2024-2025 er tilbúin fyrir allar deildir og má sjá hana hér. Við vinnslu töflunar var reynt að koma í veg fyrir skörun eða að lámarka hana á æfingum…
Þann 6.júní síðastliðin hélt vösk sveit drengja úr Körfuknattleiksdeild Sindra í langt ferðalag í austurveg. Þetta voru 11 strákar úr 9.-11.flokki ásamt 2 fararstjórum og nokkrum foreldrum og var…
Aðalfundur Sindra var haldinn nú á dögunum í Heklu. Farið var yfir ársskýrslur deilda og Sindrafólk heiðrað fyrir sín dyggu störf í gegnum árin. Einnig fengu þrjú ungmenni hjá Sindra…
Ársskýrsla UMF. Sindra hefur verið birt á heimasíðu félagsins og má finna hér