Close

Aðalfundur UMF. Sindra

Aðalfundur UMF. Sindra var haldinn þann 25. febrúar síðastliðinn. Síðasta ár var óvenjulegt og má með sanni segja að það hafi verið áskorun fyrir allar deildir félagsins. Flestar deildir héldu uppi starfsemi þó að hún hafi verið með öðru sniði en venjulega og má þar nefna fjarfundaþjálfun, heimaæfingar og einstaklings æfingaáætlanir fyrir hvern og einn […]

mars 5, 2021

Lesa meira

Aðalfundur UMF. Sindra

Aðalfundur UMF. Sindra verður haldinn á morgun 25. febrúar kl. 17.00 í Félagsheimilinu Heklu. Þar sem það eru samkomutakmarkanir er óskað eftir því að félagsmenn skrái mætingu í gegnum Nora kerfið, þannig að upplýsingar um nafn, símanúmer og tölvupóst séu aðgengilegar. Skráning fer fram hér. https://umfsindri.is/skraningar/

febrúar 24, 2021

Lesa meira

Ungmennafélagið Sindri brautryðjandi á sviði hugarþjálfunar

Á Höfn í Hornafirði var stigið stórt framfaraskref í hugarþjálfun íþróttafólks þegar Ungmennafélagið Sindri og Haus hugarþjálfun skrifuðu undir samning sem felur í sér að Haus hugarþjálfun sjái um innleiðingu á reglulegri og umfangsmikilli vinnu með hugarfarslega þætti hjá öllum iðkendum félagsins. Vinnan felur í sér reglulega og viðamikla fræðslu til iðkenda og þjálfara, æfingaprógrömm […]

febrúar 10, 2021

Lesa meira

Aðalfundur 25 febrúar

Ungmennafélagið Sindri – AðalfundurAðalfundur Ungmennafélagsins Sindra verður haldinn þann 25. febrúar kl. 17.00 í félagsheimilinu Heklu.Dagskrá fundarinsAðalfundir deilda félagssinsHefðbundin Aðalfundarstörf

febrúar 9, 2021

Lesa meira

Þjónusta samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

Í ljósi umfjöllunar í fjölmiðlum fyrir helgi þá vill ÍSÍ ítreka að starfandi er samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, sem allir innan íþrótta- og æskulýðsstarfs geta leitað til og nýtt sér þá þjónustu sem hann veitir, án endurgjalds. Þess má geta að samskiptaráðgjafi starfar óháð íþrótta- og æskulýðsfélögum og samtökum. Samskiptaráðgjafinn tók til starfa vorið 2020 […]

febrúar 1, 2021

Lesa meira

Saga Ungmennafélagins Sindra

Ágætu Horfirðingar, nær og fjær Til stendur að skrifa sögu Ungmennafélagsins Sindra og gefa hana út í veglegu bindi á næstu misserum og hefur Arnþór Gunnarsson verið fenginn til að stýra verkefninu. Ungmennafélagið Sindri er því að safna myndum og sögum af félaginu og Sindrafólki í gegnum tíðina og jafnvel hlutum sem tengjast sögu Sindra […]

janúar 26, 2021

Lesa meira

Fyrirlestur um hugarþjálfun íþróttamanna

Núna um helgina verður frítt námskeið um andlega styrk í íþróttum fyrir iðkendur og hann verður á laugardaginn kl. 15.00. Skráning fer fram í Nora, og það er takmarkaður fjöldi sem kemst á námskeiðið. Námskeiðið er ætlað iðkendum 14 ára og eldri. Fyrirlesari er Hreiðar Haralsson sem er frá Haus.is og hann hefur verið að […]

janúar 14, 2021

Lesa meira

Jólagjafirnar fást hjá Jako

Nú fara að koma jól, og jólapakkarnir eru á góðu tilboði hjá Jako. Þeir sem vilja panta geta talað við Jóku í íþróttahúsinu. Tilboðin gilda til og með 13 desember!

desember 3, 2020

Lesa meira

Íþróttastarf hjá börnum og unglingum hefst í dag

Sóttvarnaryfirvöld hafa heimilað skipulagða íþróttaiðkun barna og unglinga frá og með deginum í dag. Dagskráin hjá UMF. Sindra verður því óbreytt frá því sem var fyrir takmarkanir fyrir þessa aldurshópa. Meðfylgjandi er stundaskráin fyrir allar íþróttir sem verða heimilar. Íþróttahús og sundlaug verða opin eingöngu fyrir þessa aldurshópa. Leikskólaíþróttir sem hafa verið stundaðar með foreldrum […]

nóvember 18, 2020

Lesa meira