Stúfur

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum

    Stúfur hét sá þriðji,
    stubburinn sá.
    Hann krækti sér í pönnu,
    þegar kostur var á.

    Hann hljóp með hana í burtu
    og hirti agnirnar,
    sem brunnu stundum fastar
    við barminn hér og þar.

▶︎ Nánar um Stúf á Íslenska Almanaksvefnum

▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum

 • 00

  days

 • 00

  hours

 • 00

  minutes

 • 00

  seconds

Date

des 14 - 15 2029

Time

00:00 - 23:55