Stekkjarstaur

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

    Stekkjarstaur kom fyrstur,
    stinnur eins og tré.
    Hann laumaðist í fjárhúsin
    og lék á bóndans fé.

    Hann vildi sjúga ærnar,
    —þá varð þeim ekki um sel,
    því greyið hafði staurfætur,
    —það gekk nú ekki vel.

▶︎ Nánar um Stekkjarstaur á Íslenska Almanaksvefnum

▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum

 • 00

  days

 • 00

  hours

 • 00

  minutes

 • 00

  seconds

Date

des 12 - 13 2029

Time

00:00 - 23:55