Stefnumótunarfundur, ungt fólk

Stefnumótunarfundur um Heimsmarkmiðin á netinu fyrir ungmennin í Heppuskóla og í FAS. Hugmyndin er að reyna að fá sem flest ungmenni á Höfn til að skrá sig inn hvert í sinni tölvunni og/eða símanum svo þar geta nemendur sent inn hugmyndir nafnlaust.

Fundurinn tekur kannski 30-40 mínútur og á þeim tíma fá nemendur kynningu á heimsmarkmiðunum sem og kastað verður til nemenda spurningum sem  svarað er nafnlaust.

Date

jan 20 2021
Expired!