Pottasleikir
Einnig verið kallaður Pottaskefill
Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum
Sá fimmti Pottaskefill,
var skrítið kuldastrá.
-Þegar börnin fengu skófir
hann barði dyrnar á.
Þau ruku’upp, til að gá að
hvort gestur væri á ferð.
Þá flýtti’ ann sér að pottinum
og fékk sér góðan verð.
▶︎ Nánar um Pottasleikir á Íslenska Almanaksvefnum
▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum