Kertasníkir

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

    Þrettándi var Kertasníkir,
    -þá var tíðin köld,
    ef ekki kom hann síðastur
    á aðfangadagskvöld.

    Hann elti litlu börnin,
    sem brostu glöð og fín,
    og trítluðu um bæinn
    með tólgarkertin sín.

▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum

  • 00

    days

  • 00

    hours

  • 00

    minutes

  • 00

    seconds

Date

des 24 - 25 2030

Time

00:00 - 23:55