Hurðaskellir

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

    Sjöundi var Hurðaskellir,
    -sá var nokkuð klúr,
    ef fólkið vildi í rökkrinu
    fá sér vænan dúr.

    Hann var ekki sérlega
    hnugginn yfir því,
    þó harkalega marraði
    hjörunum í.

▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum

 • 00

  days

 • 00

  hours

 • 00

  minutes

 • 00

  seconds

Date

des 18 - 19 2029

Time

00:00 - 23:55