Giljagaur

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

    Giljagaur var annar,
    með gráa hausinn sinn.
    -Hann skreið ofan úr gili
    og skaust í fjósið inn.

    Hann faldi sig í básunum
    og froðunni stal,
    meðan fjósakonan átti
    við fjósamanninn tal.

▶︎ Nánar um Giljagaur á Íslenska Almanaksvefnum

▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum

 • 00

  days

 • 00

  hours

 • 00

  minutes

 • 00

  seconds

Date

des 13 - 14 2029

Time

00:00 - 23:55