Bjúgnakrækir

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

    Níundi var Bjúgnakrækir,
    brögðóttur og snar.
    Hann hentist upp í rjáfrin
    og hnuplaði þar.

    Á eldhúsbita sat hann
    í sóti og reyk
    og át þar hangið bjúga,
    sem engan sveik.

▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum

  • 00

    days

  • 00

    hours

  • 00

    minutes

  • 00

    seconds

Date

des 20 - 21 2029

Time

00:00 - 23:55