🇮🇸 Forsetafánadagurinn

Á Íslandi tíðkast sá siður að afmælisdagur þess forseta sem situr hverju sinni skuli vera Opinber Íslenskur Fánadagur en Opinberir Fánadagar eru alls 12 talsins.

Núverandi forseti Guðni Th. Jóhannesson er fæddur þann 26. júní og því flaggað honum til heiðurs þennan dag.

▶︎ Nánar um Opinbera Íslenska Fánadaga á Íslenska Almanaksvefnum

  • 00

    days

  • 00

    hours

  • 00

    minutes

  • 00

    seconds

Date

jún 26 - 27 2030

Time

00:00 - 23:55