👩 Yngismeyjardagur

Fyrsti dagur Hörpu er ekki bara Sumardagurinn fyrsti heldur einnig haldinn hátíðlegur sem Yngismeyjardagur og þeim helgaður. Áttu þá sveinar að stjana við meyjar þennan dag.

Líku er farið með fyrstu daga hvers mánaðar frá Þorra en hann er helgaður húsbændum með Bóndadegi, Konudagurinn er fyrsti dagur Góu og fyrsta deigi Einmánaðar helgaður sveinum og nefnist Yngissveinadagur.

Þessir upphafsdagar frá miðjum vetri fram til sumarbyrjunar en Yngismeyjardagurinn er jafnframt Sumardagurinn fyrsti og því upphaf sumarmisseris, eru því helgaðir fjölskyldunni þar sem hver á sinn sérstaka dag. Fullorðnum mönnum og konum þeir tveir fyrstu en hinir síðari ungum mönnum og stúlkum.

▶︎ Nánar um Yngismeyjardag á Íslenska Almanaksvefnum

Date

apr 22 2021
Expired!

Time

00:00 - 23:55