🎄 Jóladagur
Jóladagur eða Kristsmessa er Kristin trúarhátíð haldin árlega þann 25. desember og minnast þá Kristnir fæðingu Jesú sonar Maríu meyjar.
Upp á Jóladag er haldið um allan hinn kristna heim og víða annars staðar jafnvel þar sem kristni er í miklum minnihluta.
Hátíðin er þó ekki á sama tíma alls staðar. Hjá Mótmælendum og Rómversk Kaþólskum er Jóladagur þann 25. desember en í Austurkirkjunni er Jóladagurinn haldin um það bil hálfum mánuði síðar eða þann 6. janúar sem er eldri dagur fyrir þessa hátíð en 25. desember.
Þeir sem miða við 25. desember líkt og við halda aftur á móti upp á þann dag sem hinn Þrettánda dag Jóla.
Á Íslandi sem og á hinum Norðurlöndunum er þetta eina kirkjulega hátíðin sem eitthvað verulega er haldið upp á.
Hér á landi er Jóladagur Lögboðin frídagur og Opinber Fánadagur.
▶︎ Nánar um Jóladag á Íslenska Almanaksvefnum
▶︎ Nánar um Frídaga á Íslandi á Íslenska Almanaksvefnum
▶︎ Nánar um Opinbera Íslenska Fánadaga á Íslenska Almanaksvefnum