✞ Pálmasunnudagur
Pálmasunnudagur er trúarleg hátíð kristinna sem fellur á sunnudaginn fyrir Páska og er fyrsti dagur Dymbilviku.
Pálmasunnudagur er haldinn til minningar um innreið Jesú í Jerúsalem þegar fólkið breiddi klæði sín á veginn og veifaði pálmagreinum til að fagna komu hans en þannig var konungum fagnað á þeim tímum.
▶︎ Nánar um Pálmasunnudag á Íslenska Almanaksvefnum