✞ Geisladagur

Þrettándinn á sér áttund (á latínu Octava) líkt og margar aðrar hátíðir kirkjunnar, það er þann dag sem er átta dögum síðar að þeim báðum meðtöldum.

Í tilfelli Þrettándans er hans áttund því 13. janúar  hann verandi 6. janúar og sá dagur nefndur Geisladagur.

Hvaðan nafn hans er komið er óljóst enda án hliðstæðu í málum grannþjóða okkar. Þrettándinn var upphaflega meðal kristinna minningardagur um skírn Krists og almennur skírnardagur fullorðinna í Austurkirkjunni og þar kenndur við ljós og talið líklegast er að þaðan sé Íslenska nafnið komið.

▶︎ Nánar um Geisladag á Íslenska Almanaksvefnum

 

  • 00

    days

  • 00

    hours

  • 00

    minutes

  • 00

    seconds

Date

jan 13 2025