✞ Dymbilvika hefst

Dymbilvika (Páskavika, Kyrravika, Dymbildagavika) er vikan fyrir Páska og síðasta vika Lönguföstu. Hún hefst á Pálmasunnudag og lýkur á laugardeginum fyrir Páskadag.

Í kristinni trú er venjan að tileinka þessa viku kyrrð og íhugun guðspjallanna. Á Páskadag hefst svo Páskavikan.

Dymbilvika heitir einnig öðru nafni Efsta vika það er síðasta vikan fyrir Páska. Nafnið Kyrravika bendir svo á að í þessari viku skyldu menn vera hljóðari og hæglátari en nokkru sinni endranær og liggja á bæn.

▶︎ Nánar um Dymbilviku á Íslenska Almanaksvefnum

Date

mar 28 2021
Expired!

Time

00:00 - 23:55