⛪️ Föstuinngangur byrjar

Föstuinngangur er inngangur og undanfari Lönguföstu sem stendur yfir þrjá daga fyrir Öskudag, frá sunnudegi til þriðjudags. Hann fer víðast hvar fram með fögnuði fyrir föstutímann.

Gleðskapur við upphaf föstunar á sér fornar rætur og hefur runnið saman við vorhátíðir í Suður-Evrópu. Algengt var að stéttir samfélagsins hæfu föstu hver sinn dag í föstuinngang og gat því orðið samfeld Kjötkveðjuhátíð í nokkra daga.

▶︎ Nánar um Föstuinngang á Íslenska Almanaksvefnum

Date

feb 14 2021
Expired!

Time

00:00 - 23:55