☀️ Sumarsólstöður

Sólstöður eða Sólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs. 

Sólstöður eru tvisvar á ári. Sumarsólstöður á tímabilinu 20.-22. júní þegar sólargangurinn er lengstur og Vetrarsólstöður 20.-23. desember þegar hann er stystur. 

Breytileiki dagsetninganna stafar fyrst og fremst af hlaupársdögum.

2021 eru Sumarsólstöður á Íslandi 21. júní nákvæmlega klukkan 03:32 að Íslenskum tíma.

▶︎ Nánar um Sólstöður á Íslenska Almanaksvefnum

Date

jún 21 2021
Expired!

Time

00:00 - 23:55