☀️ Miðsumar
Heyannir er fjórði mánuður sumars Íslenska misseristalsins en sumarmisserið er 6 mánuðir og því upphaf hans miðsumar.
Þar sem upphaf Heyanna marka mitt sumar hefur mánuðurinn sjálfur oft verið nefndur Miðsumar og finnast dæmi þess í fornum ritum.
Heyannir hefst á sunnudegi í 14. viku sumars á eftir Aukanóttum á tímabilinu 23. til 30. júlí og miðsumar því samkvæmt á þeim sama tíma.
▶︎ Nánar um Heyannir á Íslenska Almanaksvefnum
▶︎ Nánar um Aukanætur á Íslenska Almanaksvefnum