Ketkrókur

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

    Ketkrókur, sá tólfti,
    kunni á ýmsu lag.-
    Hann þrammaði í sveitina
    á Þorláksmessudag.

    Hann krækti sér í tutlu,
    þegar kostur var á.
    En stundum reyndist stuttur
    stauturinn hans þá.

▶︎ Nánar um Íslensku Jólasveinana á Íslenska Almanaksvefnum

  • 2162

    days

  • 16

    hours

  • 7

    minutes

  • 46

    seconds

Date

des 23 - 24 2030

Time

00:00 - 23:55