☃️ Hlakkandi
Dagurinn fyrir Þorláksmessu þegar allt tilstandið fyrir Jólin var í hápunkti var áður fyrr kallaður Hlakkandi, enda tilhlökkun fólks búin að magnast upp og nálægt því að ná hápunkti sínum á sjálfum Jólunum.
Og vissulega er það þannig enn í dag. „Ég hlakka til,“ eða „mig hlakkar til?“ Hin eilífa ráðgáta og rifrildi um Jólin 🙂
▶︎ Nánar um Hlakkandi á Íslenska Almanaksvefnum