Knattspyrnudeild Sindra hefur ráðið þjálfara og sett upp stundatöflu fyrir vetrartímabilið. Stundataflan er birt með fyrirvara um breytingar, sérstaklega þegar nýr þjálfari kemur til starfa um miðjan nóvember. Meistaraflokkur kvenna kláraði sitt tímabil í byrjun mánaðarins og endaði í 3. sæti deildarinnar. Veselin Chilingirov (Vesko) hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks […]
Lesa meira
Alexandre Fernadez Massot, þjálfari 4. og 3. flokks karla og kvenna ásamt Benóný yfirþjálfara Yngri flokka í knattspyrnu hafa nú lokið fimmta stigi þjálfunarmenntunar frá KSÍ. Námskeiðið bar yfirskriftina “Þjálfun afreksæsku og meistaraflokks” . KSÍ V er eitt skref í áttina að UEFA A þjálfaragráðu sem er sú hæðsta sem […]
Lesa meira
Á morgun Þriðjudaginn kemur Jako í heimsókn til okkar á Höfn og verður í Sundlaugarhúsinu milli 16.00 og 19.00. Við hvetjum alla til að koma og nýta sér þessi frábæru tilboð.
Lesa meira
Meistaraflokkur kvenna vann sér sæti í nýrri landsdeild, 1. deild kvenna, sumarið 2017. Hingað til hafa kvennadeildirnar aðeins verið tvær, en sumarið 2017 verða þrjár kvennadeildir, úrvalsdeild, 1. deild og 2. deild sem verður með riðlafyrirkomulagi eins og gamla 1. deildin. Ætlunin er að leggja mikið púður í kvennaboltann næsta […]
Lesa meira
Síðastliðinn laugardag fór fram lokahóf 2. flokks karla og meistaraflokka Sindra í knattspyrnu í Nýheimum. Boðið var upp á kökur og með því ásamt því að verðlaun voru veitt fyrir sumarið. Eftir verðlaunaafhendinguna flutti Óli Stefán yfirþjálfari nokkur þakkarorð en eins og flestir vita þá hefur ákveðið að stíga til hliðar sem […]
Lesa meira
Óli Stefán Flóventsson þjálfari mfl. karla og kvenna og yfirþjálfari yngri flokka hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum sem þjálfari. Óli hafði áður tilkynnt að hann leggja skóna á hilluna en nú hefur hann einnig ákveðið að stíga til hliðar sem þjálfari. Óli Stefán hefur spilað og þjálfað hjá Sindra […]
Lesa meira
Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni hér fyrir neðan en einnig er hægt að hlaða henni niður í pdf-skráarformi með því að smella hér – stundatafla2014-2015.
Lesa meira
Þann 15. júlí opnaði félagsskiptaglugginn í íslenska fótboltanum og þá er oft mikill hasar í boltaheiminum. Eftirvænting myndast hjá stuðningsmönnum um hvort nýir leikmenn komi eða núverandi fari. Stuðningsmenn Sindra eru þar enginn undantekning. Félagið hefur verið að vinna í að fá til sín leikmenn til að styrkja hópinn og […]
Lesa meira
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands en liðið tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast núna í apríl. Í Belfast mun liðið spila á móti Norður-Íslandi, Færeyjum og Wales. Með þessu vali hefur Sindri eignast enn eina landsliðkonanuna í knattspyrnu sem er virkilega ánægjulegt og um […]
Lesa meira
Það hefur verið nokkuð ljóst í þónokkun tíma að fjárfesta hefur þurft í nýrri rútu fyrir Umf. Sindra. Gamla rútan þurfti orðið þónokkurt viðhald og var hún einnig of lítil fyrir deild eins og knattspyrnudeildina sem gerði það að verkum að það þurfti ávalt að fara á fleiri en einum bíl. Því […]
Lesa meira