Knattspyrnudeild Sindra hefur ráðið þjálfara og sett upp stundatöflu fyrir vetrartímabilið. Stundataflan er birt með fyrirvara um breytingar, sérstaklega þegar nýr þjálfari kemur til starfa um miðjan nóvember. Meistaraflokkur kvenna kláraði sitt tímabil í byrjun mánaðarins og endaði í 3. sæti deildarinnar. Veselin Chilingirov (Vesko) hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks […]
Lesa meira
Alexandre Fernadez Massot, þjálfari 4. og 3. flokks karla og kvenna ásamt Benóný yfirþjálfara Yngri flokka í knattspyrnu hafa nú lokið fimmta stigi þjálfunarmenntunar frá KSÍ. Námskeiðið bar yfirskriftina “Þjálfun afreksæsku og meistaraflokks” . KSÍ V er eitt skref í áttina að UEFA A þjálfaragráðu sem er sú hæðsta sem […]
Lesa meira
Á morgun Þriðjudaginn kemur Jako í heimsókn til okkar á Höfn og verður í Sundlaugarhúsinu milli 16.00 og 19.00. Við hvetjum alla til að koma og nýta sér þessi frábæru tilboð.
Lesa meira
Lokahóf yngriflokka var haldið hátíðlegt í Sindrabæ síðastliðinn miðvikudag. Mætingin var til fyrirmyndar og þökkum við öllum fyrir mætinguna. Veitt voru verðlaun fyrir leikmann ársins sem og mestu framfarir í hverjum flokki. Farið var yfir sumarið og gengi hvers flokks fyrir sig. Við náðum miklum árangri á þessu ári, ekki bara í […]
Lesa meira
Birkir Snær Ingólfsson var á dögunum valinn til að taka þátt í hæfileikamóti KSÍ fyrir leikmenn sem gjaldgengir eru í u15 landslið Íslands. Hæfileikamótið er undanfari vali á æfingar með u15 landsliði Íslands. Birkir Snær stóð sig afar vel og var frábært fulltrúi Sindra á þessu móti.
Lesa meira
Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu verður haldið miðvikudaginn 19. september í Sindrabæ. Fjörið hefst kl. 18:00. Farið verður yfir sumarið og veittar viðurkenningar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bakkelsi eða heitann rétt. Kaffi og djús verður á staðnum. Yngri flokkaráð
Lesa meira
Óli Stefán Flóventsson þjálfari mfl. karla og kvenna og yfirþjálfari yngri flokka hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum sem þjálfari. Óli hafði áður tilkynnt að hann leggja skóna á hilluna en nú hefur hann einnig ákveðið að stíga til hliðar sem þjálfari. Óli Stefán hefur spilað og þjálfað hjá Sindra […]
Lesa meira
Nú er búið að setja saman stundaskrá fyrir veturinn. Um er að ræða töflu fyrir íþróttahúsið á Höfn og í Nesjunum, sundlaugina og Báruna. Hægt er að sjá mynd af tölfunni hér fyrir neðan en einnig er hægt að hlaða henni niður í pdf-skráarformi með því að smella hér – stundatafla2014-2015.
Lesa meira
Sindri varð á dögunum íslandsmeistari í 3.flokki kvenna í 7 manna bolta. Stelpurnar unnu Völsung í úrslitaleik 4-3 á Húsavík. Þetta er annað árið í röð sem stelpurnar verða íslandsmeistarar og klárt að þarna eru mikil efni á ferð enda flest allar búnar að spila meistaraflokksleiki. Stúlkurnar á myndinni eru […]
Lesa meira
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir hefur verið valin í U-17 ára landslið Íslands en liðið tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast núna í apríl. Í Belfast mun liðið spila á móti Norður-Íslandi, Færeyjum og Wales. Með þessu vali hefur Sindri eignast enn eina landsliðkonanuna í knattspyrnu sem er virkilega ánægjulegt og um […]
Lesa meira